Wednesday, March 26, 2014

Vikan í myndum

Afsakið innilega þetta bloggleysi síðastliðna tæpa viku. Við skutumst upp í bústað í Biskupstungum með tengdó síðustu helgi og erum búin að vera í hálfgerðu át-nammi-óhollustu móki síðan þá. Ó það var étið og étið og spilað og sofið og étið meira. Þetta var eiginlega of næs. Að komast aðeins út í sveit. Ætla bara að leyfa ykkur að sjá myndir í þetta skiptið, ég lofa svo að koma með eitthvað nýtt og krassandi á morgun fyrir ykkur.
No comments: